atNorth gervigreindarteymi Akureyri

Vilt þú smíða innviði gervigreindar?

atNorth er að stækka á Akureyri og leitar því að brautryðjendum til að starfa í heimi gervigreindar og gagnavera. Við höfum sett okkur markmið um að vera leiðandi í uppbyggingu innviða fyrir gervigreind á alþjóðavísu og nú setjum við saman teymi sem mun sjá um að smíða þá innviði.

Okkur vantar rafvirkja, kælitækni, rafmagnstæknifræðing, verkefnastjóra og þjónustustjóra til að byggja upp sérhæfðan búnað sem mun skapa framtíðina í gervigreind. Smiðir gervigreindarinnviða hjá atNorth eiga kost á því að ferðast um Norðurlöndin til að setja upp öflug tölvukerfi fyrir gervigreind í gagnaverum okkar.

Laus störf í gervigreindarteymi atNorth

Hafðu samband í dag

Contact us

Privacy Consent

We would like to use cookies and other technologies to improve your experience on this website and help us understand how it is performing. If you would like more information, read our Privacy Policy.